Heimsfaraldur tímaspursmál 19. maí 2005 00:01 Flest virðist benda til að fuglaflensa geti smitast á milli manna og því spá vísindamenn að aðeins sé spurning um hvenær en ekki hvort heimsfaraldur breiðist út. Ekki þykir þó ástæða til að hækka viðbragðsstigið hérlendis enn sem komið er. Vísindamenn hvaðanæva að úr heiminum velta nú vöngum í höfuðstöðvum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO í Genf yfir því hvernig svonefnd fuglaflensa muni þróast. Allt virðist benda til að flensan muni á endanum geta smitast á milli manna þótt vísindamennirnir séu ekki vissir hvenær það mun gerast. Síðan í árslok 2003 hafa 37 manns látist úr flensunni í Víetnam, 12 í Taílandi og fjórir í Kambódíu. Fólkið virðist ekki hafa smitast af öðru fólki heldur borðað eða snert sýkt fuglakjöt. Dr. Klaus Stohr inflúensusérfræðingur hjá WHO sagði hins vegar í viðtali við AP-fréttastofuna í gær að mikilvægt væri að vera á varðbergi "Þau gögn sem við höfum virðast sýna að veiran er smám saman að breytast svo og smitleiðir hennar. Við vitum hins vegar ekki hvort faraldurinn muni hefjast í næstu viku eða á næsta ári. " Nýjustu rannsóknir benda til að nái veiran að stökkbreytast og smitast á milli manna muni það aðeins taka hana þrjá mánuði að dreifa sér út um allan heim. Þar sem breytingarnar á H5N1-veirunni eru í svo mörgum og stuttum skrefum er erfitt að meta á hvaða augnabliki heimsfaraldur sé í uppsiglingu. Ef gripið er til ráðstafana of snemma verður miklu fé sólundað að ástæðulausu en afleiðingarnar gætu orðið mjög alvarlegar verði of seint brugðist við útbreiðslu flensunnar. Hérlendis hefur svonefnt hækkað viðbúnaðarstig verið í gildi að undanförnu en þá er ný veira í umferð sem smitast á milli manna í einstaka tilvikum án þess að hún sé talin bráðsmitandi. Að sögn Guðrúnar Sigmundsdóttir, yfirlæknis á sóttvarnasviði landlæknisembættisins, geti vel verið að veiran þróist í þá átt en allt eins líklegt sé að hún deyi út. Því er ekki þörf á að auka viðbúnað enn sem komið er. "Við fylgjum ráðleggingum WHO um viðbragðsstig," segir Guðrún. Erlent Fréttir Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Sviptir Harris vernd Erlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Fleiri fréttir Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Sjá meira
Flest virðist benda til að fuglaflensa geti smitast á milli manna og því spá vísindamenn að aðeins sé spurning um hvenær en ekki hvort heimsfaraldur breiðist út. Ekki þykir þó ástæða til að hækka viðbragðsstigið hérlendis enn sem komið er. Vísindamenn hvaðanæva að úr heiminum velta nú vöngum í höfuðstöðvum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO í Genf yfir því hvernig svonefnd fuglaflensa muni þróast. Allt virðist benda til að flensan muni á endanum geta smitast á milli manna þótt vísindamennirnir séu ekki vissir hvenær það mun gerast. Síðan í árslok 2003 hafa 37 manns látist úr flensunni í Víetnam, 12 í Taílandi og fjórir í Kambódíu. Fólkið virðist ekki hafa smitast af öðru fólki heldur borðað eða snert sýkt fuglakjöt. Dr. Klaus Stohr inflúensusérfræðingur hjá WHO sagði hins vegar í viðtali við AP-fréttastofuna í gær að mikilvægt væri að vera á varðbergi "Þau gögn sem við höfum virðast sýna að veiran er smám saman að breytast svo og smitleiðir hennar. Við vitum hins vegar ekki hvort faraldurinn muni hefjast í næstu viku eða á næsta ári. " Nýjustu rannsóknir benda til að nái veiran að stökkbreytast og smitast á milli manna muni það aðeins taka hana þrjá mánuði að dreifa sér út um allan heim. Þar sem breytingarnar á H5N1-veirunni eru í svo mörgum og stuttum skrefum er erfitt að meta á hvaða augnabliki heimsfaraldur sé í uppsiglingu. Ef gripið er til ráðstafana of snemma verður miklu fé sólundað að ástæðulausu en afleiðingarnar gætu orðið mjög alvarlegar verði of seint brugðist við útbreiðslu flensunnar. Hérlendis hefur svonefnt hækkað viðbúnaðarstig verið í gildi að undanförnu en þá er ný veira í umferð sem smitast á milli manna í einstaka tilvikum án þess að hún sé talin bráðsmitandi. Að sögn Guðrúnar Sigmundsdóttir, yfirlæknis á sóttvarnasviði landlæknisembættisins, geti vel verið að veiran þróist í þá átt en allt eins líklegt sé að hún deyi út. Því er ekki þörf á að auka viðbúnað enn sem komið er. "Við fylgjum ráðleggingum WHO um viðbragðsstig," segir Guðrún.
Erlent Fréttir Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Sviptir Harris vernd Erlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent Fleiri fréttir Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Sjá meira