Tilkynnt um blaðamannaverðlaun 6. febrúar 2005 00:01 Dómnefnd Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands hefur komist að niðurstöðu um tilnefningar til verðlaunanna fyrir árið 2004. Þrjár tilnefningar eru í hverjum flokki fyrir sig og verður tilkynnt um sigurvegara á Pressuballi sem haldið verður næstkomandi laugardag. Í flokknum Rannsóknarblaðamennska ársins eru tilnefndir Kristinn Hrafnsson, DV, fyrir upplýsandi fréttir af örlögum íslensks drengs, Arons Pálma Ágústssonar, í fangelsi í Texas; Ómar Þ. Ragnarsson, RÚV - fréttastofu Sjónvarps, fyrir að draga fram ný og óvænt sjónarhorn um umhverfisáhrif stórvirkjunar við Kárahnjúka og Páll Benediktsson, RÚV - Í brennidepli, fyrir umfjöllun um samfélag dósasafnara í Reykjavík. Fyrir bestu umfjöllun ársins eru tilnefnd Bergljót Baldursdóttir, RÚV - fréttastofu Útvarps, Morgunvaktinni, fyrir ítarlega og fróðlega úttekt á stöðu og velferð aldraðra; Davíð Logi Sigurðsson, Morgunblaðinu, fyrir skrif sín af vettvangi stríðsátaka í Írak og innsýn í daglegt líf fólksins þar og Þórhallur Jósepsson, RÚV - fréttastofu Útvarps, fyrir umfjöllun um Impregilo og starfsmannamál þess við Kárahnjúka. Þrír blaðamenn eru tilnefndir til Blaðamannaverðlauna ársins 2004. Það eru Árni Þórarinsson, Morgunblaðinu, fyrir ítarlega og greinargóða fréttaskýringu um forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar í aðdraganda forsetakosninganna sl. sumar, Gunnar Hersveinn, Morgunblaðinu/19. júní, fyrir athyglisverð skrif um mannlíf á sviði jafnréttis-, uppeldis- og menntamála og Sigríður D. Auðunsdóttir, Fréttablaðinu, fyrir vandaðar og ítarlegar úttektir sem settar eru fram á myndrænan og skýran hátt. Í dómnefnd sátu Birgir Guðmundsson, formaður, Elín Albertsdóttir, Lúðvík Geirsson og Jóhannes Tómasson. Fréttir Innlent Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira
Dómnefnd Blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands hefur komist að niðurstöðu um tilnefningar til verðlaunanna fyrir árið 2004. Þrjár tilnefningar eru í hverjum flokki fyrir sig og verður tilkynnt um sigurvegara á Pressuballi sem haldið verður næstkomandi laugardag. Í flokknum Rannsóknarblaðamennska ársins eru tilnefndir Kristinn Hrafnsson, DV, fyrir upplýsandi fréttir af örlögum íslensks drengs, Arons Pálma Ágústssonar, í fangelsi í Texas; Ómar Þ. Ragnarsson, RÚV - fréttastofu Sjónvarps, fyrir að draga fram ný og óvænt sjónarhorn um umhverfisáhrif stórvirkjunar við Kárahnjúka og Páll Benediktsson, RÚV - Í brennidepli, fyrir umfjöllun um samfélag dósasafnara í Reykjavík. Fyrir bestu umfjöllun ársins eru tilnefnd Bergljót Baldursdóttir, RÚV - fréttastofu Útvarps, Morgunvaktinni, fyrir ítarlega og fróðlega úttekt á stöðu og velferð aldraðra; Davíð Logi Sigurðsson, Morgunblaðinu, fyrir skrif sín af vettvangi stríðsátaka í Írak og innsýn í daglegt líf fólksins þar og Þórhallur Jósepsson, RÚV - fréttastofu Útvarps, fyrir umfjöllun um Impregilo og starfsmannamál þess við Kárahnjúka. Þrír blaðamenn eru tilnefndir til Blaðamannaverðlauna ársins 2004. Það eru Árni Þórarinsson, Morgunblaðinu, fyrir ítarlega og greinargóða fréttaskýringu um forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar í aðdraganda forsetakosninganna sl. sumar, Gunnar Hersveinn, Morgunblaðinu/19. júní, fyrir athyglisverð skrif um mannlíf á sviði jafnréttis-, uppeldis- og menntamála og Sigríður D. Auðunsdóttir, Fréttablaðinu, fyrir vandaðar og ítarlegar úttektir sem settar eru fram á myndrænan og skýran hátt. Í dómnefnd sátu Birgir Guðmundsson, formaður, Elín Albertsdóttir, Lúðvík Geirsson og Jóhannes Tómasson.
Fréttir Innlent Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sjá meira