Sport

Williams og Davenport í úrslit

Bandarísku stúlkurnar Serena Williams og Lindsay Davenport leika til úrslita á Opna ástralska meistaramótinu í tennis í Melbourne. Davenport vann í morgun Nathalie Dechy frá Frakklandi í undanúrslitum í þremur settum eftir að sú franska hafði unnið fyrsta settið. Serena Williams lenti einnig undir í undanúrslitum gegn Mariu Sharapovu frá Rússlandi en jafnaði metin og vann oddasettið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×