Hamburg lá fyrir Gummersbach
Einn leikur var í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik gærkvöld. Gummersbach lagði Hamburg með 29 mörkum gegn 24. Gummersbach í sjöunda sæti í deildinni með 32 stig en Hamburg sæti neðar en með sama stigafjölda.
Mest lesið



Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak?
Enski boltinn



Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool
Enski boltinn



Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði
Enski boltinn

Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“
Enski boltinn