Innlent

Davíð fær 70% hærri laun

Tveimur vikum áður en Davíð Oddsson tilkynnti að hann yrði Seðlabankastjóri ákvað bankaráð bankans að hækka laun æðstu stjórnenda um 27 prósent. Sem utanríkisráðherra hafði Davíð 819 þúsund krónur á mánuði í laun en þegar hann tekur við starfi formanns bankastjórnar Seðlabankans verða laun hans 70 prósent hærri, eða tæplega 1,4 milljónir króna. Greint er frá þessu í DV í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×