Sport

Það versta hjá Arsenal í sjö ár

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að frammistaða liðs síns í fyrri leiknum gegn Bayern München í fyrrakvöld hafi verið versta frammistaða liðsins í Evrópukeppni síðan hann tók við liðinu. "Það koma góðir og slæmir dagar í fótboltanum og þarna hittum við á einn slæman. Ég gæti alveg farið að gráta yfir því, en lífið heldur áfram," sagði Wenger, sem segist enn hafa fulla trú á liði sínu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×