Vilja nýjan R-lista án VG 14. ágúst 2005 00:01 Tillögur eru innan raða Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar um að flokkarnir bjóði fram sameiginlega í næstu borgarstjórnarkosningum og haldi þannig merkjum R-listans á lofti. Einnig er rætt um aðkomu óháðra og Frjálslyndra að nýju kosningabandalagi undir merkjum R-listans, svo og þeirra úr röðum Vinstri grænna sem vilja hag R-listans sem mestan. Vinstri grænir í Reykjavík halda félagsfund í dag þar sem ákveðið verður hvort flokkurinn bjóði fram undir merkjum R-listans í komandi borgarstjórnarkosningum eða hefji undirbúning að framboði undir eigin merkjum. Fastlega er búist við því að Vinstri grænir ákveði að bjóða fram sjálfir enda þótt skiptar skoðanir séu innan raða flokksins. Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, segir meginmáli skipta að halda Sjálfstæðisflokknum frá völdum. "Ég man hvernig það var að starfa þegar Sjálfstæðisflokkurinn stjórnaði hér öllu. Þá tíma vil ég ekki upplifa aftur. Ég mun því tala um fyrir áframhaldandi R-listasamstarfi," segir Björk. Viðmælendur Fréttablaðsins innan raða Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar segja áhugann á kosningabandalagi til staðar hjá mörgum stuðningsmönnum R-listans en margir séu slíku mótfallnir innan flokkanna og telja kominn tíma á að láta reyna á fylgi flokkanna í Reykjavík. Er jafnan bent á að ekkert sé því til fyrirstöðu að mynda kosningabandalag með þátttöku Frjálslyndra og óháðra en þannig væri hægt að ná breiðri samstöðu og mynda kosningabandalag fleiri aðila en aðeins Framsóknar og Samfylkingar. Flokkarnir síðastnefndu halda einnig félagsfundi í vikunni þar sem búast má við ákvörðun um framboðsmál þeirra. Fréttir Innlent Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira
Tillögur eru innan raða Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar um að flokkarnir bjóði fram sameiginlega í næstu borgarstjórnarkosningum og haldi þannig merkjum R-listans á lofti. Einnig er rætt um aðkomu óháðra og Frjálslyndra að nýju kosningabandalagi undir merkjum R-listans, svo og þeirra úr röðum Vinstri grænna sem vilja hag R-listans sem mestan. Vinstri grænir í Reykjavík halda félagsfund í dag þar sem ákveðið verður hvort flokkurinn bjóði fram undir merkjum R-listans í komandi borgarstjórnarkosningum eða hefji undirbúning að framboði undir eigin merkjum. Fastlega er búist við því að Vinstri grænir ákveði að bjóða fram sjálfir enda þótt skiptar skoðanir séu innan raða flokksins. Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, segir meginmáli skipta að halda Sjálfstæðisflokknum frá völdum. "Ég man hvernig það var að starfa þegar Sjálfstæðisflokkurinn stjórnaði hér öllu. Þá tíma vil ég ekki upplifa aftur. Ég mun því tala um fyrir áframhaldandi R-listasamstarfi," segir Björk. Viðmælendur Fréttablaðsins innan raða Framsóknarflokksins og Samfylkingarinnar segja áhugann á kosningabandalagi til staðar hjá mörgum stuðningsmönnum R-listans en margir séu slíku mótfallnir innan flokkanna og telja kominn tíma á að láta reyna á fylgi flokkanna í Reykjavík. Er jafnan bent á að ekkert sé því til fyrirstöðu að mynda kosningabandalag með þátttöku Frjálslyndra og óháðra en þannig væri hægt að ná breiðri samstöðu og mynda kosningabandalag fleiri aðila en aðeins Framsóknar og Samfylkingar. Flokkarnir síðastnefndu halda einnig félagsfundi í vikunni þar sem búast má við ákvörðun um framboðsmál þeirra.
Fréttir Innlent Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Sjá meira