Menn vissu hvað gæti gærst 7. september 2005 00:01 Menn vissu nokkurn veginn fyrir hvað myndi gerast þegar fellibylur á borð við Katrínu gengi yfir suðurströnd Bandaríkjanna, segir Jónas Elíasson, verkfræðiprófessor við Háskóla Íslands, en málstofa um hamfarirnar verður haldin í dag. Í málstofunni munu þeir Jónas Elíasson og Sigurður Magnús Garðarsson dósent fara yfir það hvað fellibyljir eru og hvað gerðist í New Orleans og nágrenni þegar Katrín reið þar yfir. Þeir hafa viðað að sér miklu magni upplýsinga og gagna um atburðina og ætla að miðla því til þeirra sem áhuga kunna að hafa í náttúrufræðahúsinu Öskju klukkan fjögur. Aðspurður hversu mikið menn vissu um áhrif Katrínar áður en hún kom segir Jónas að menn hafi vitað vel hvað myndi gerast. Gerð hafi verið fjölmörg tölvulíkön yfir þekkta fellibylji, m.a. fellibylinn George sem hafi riðið yfir 1998, og því hafi verið ljóst að slíkir fellibyljir myndu valda flóðum eins og þeim sem urðu. Jónas segist ekki geta svarað því hvers vegna viðbrögð almannavarna voru eins og þau voru, úr því að upplýsingarnar lágu fyrir. En Íslendingar búa einnig við náttúruvá, þótt ekki séu það fellibyljir sem ógni okkur. Spurður hvort Íslendingar geti eitthvað lært af þessari skelfilegu reynslu Bandaríkjamanna segir Jónas að hann telji að íslensk stjórnvöld hafi brugðist betur við í svipuðum tilvikum. Hann nefnir sem dæmi að það hafi uppgötvast nýlega að hætta væri á miklu flóði niður Markarfljótsdalinn ef Katla fari í gang vestan megin í Mýrdalsjökli. Slík flóð hafi orðið í fortíðinni. Stjórnvöld hér hafi brugðist við þessum fréttum og veitt fé til þess að rannsaka málið þannig að hægt yrði að koma upp viðbragðsáætlunum. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Menn vissu nokkurn veginn fyrir hvað myndi gerast þegar fellibylur á borð við Katrínu gengi yfir suðurströnd Bandaríkjanna, segir Jónas Elíasson, verkfræðiprófessor við Háskóla Íslands, en málstofa um hamfarirnar verður haldin í dag. Í málstofunni munu þeir Jónas Elíasson og Sigurður Magnús Garðarsson dósent fara yfir það hvað fellibyljir eru og hvað gerðist í New Orleans og nágrenni þegar Katrín reið þar yfir. Þeir hafa viðað að sér miklu magni upplýsinga og gagna um atburðina og ætla að miðla því til þeirra sem áhuga kunna að hafa í náttúrufræðahúsinu Öskju klukkan fjögur. Aðspurður hversu mikið menn vissu um áhrif Katrínar áður en hún kom segir Jónas að menn hafi vitað vel hvað myndi gerast. Gerð hafi verið fjölmörg tölvulíkön yfir þekkta fellibylji, m.a. fellibylinn George sem hafi riðið yfir 1998, og því hafi verið ljóst að slíkir fellibyljir myndu valda flóðum eins og þeim sem urðu. Jónas segist ekki geta svarað því hvers vegna viðbrögð almannavarna voru eins og þau voru, úr því að upplýsingarnar lágu fyrir. En Íslendingar búa einnig við náttúruvá, þótt ekki séu það fellibyljir sem ógni okkur. Spurður hvort Íslendingar geti eitthvað lært af þessari skelfilegu reynslu Bandaríkjamanna segir Jónas að hann telji að íslensk stjórnvöld hafi brugðist betur við í svipuðum tilvikum. Hann nefnir sem dæmi að það hafi uppgötvast nýlega að hætta væri á miklu flóði niður Markarfljótsdalinn ef Katla fari í gang vestan megin í Mýrdalsjökli. Slík flóð hafi orðið í fortíðinni. Stjórnvöld hér hafi brugðist við þessum fréttum og veitt fé til þess að rannsaka málið þannig að hægt yrði að koma upp viðbragðsáætlunum.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira