Erlent

Newsweek viðurkennir mistök

Bandaríska tímaritið Newsweek hefur viðurkennt að frétt þess um að leyniþjónustumenn í fangabúðunum í Guantanamo-flóa hafi sturtað kóraninum niður um klósettið hafi líklega verið röng. Ritstjóri blaðsins biðst afsökunar á þessu í nýjasta hefti þess sem kemur út á morgun. Sextán manns létu lífið í Afganistan í óeirðum sem urðu vegna þessarar fréttar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×