Innlent

Hellisheiði eystri enn lokuð fyrir umferð

Vegir eru víða greiðfærir einkum á Suður- og Vesturlandi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni um klukkan hálf tíu. Á sunnanverðum Vestfjörðum er hálka eða hálkublettir. Þá er þæfingsfærð og skafrenningur á Lágheiði og hálkublettir og éljagangur á Öxnadalsheiði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×