Innlent

Jarðskjálfti upp á 3 á Richter úti fyrir Grímsey

Jarðskjálfti upp á þrjá á Richter mældst um tólf kílómetra norður af Grímsey í nótt. Frá því í gær hafa 16 skjálftar mælst þar, flestir minni en tveir að stærð. Jarðskjálftahrinur eru algengar á þessu svæði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×