Innlent

Ráðherra vonar að málið fjúki í burtu

MYND/Fréttablað
Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, mun ekki segja af sér vegna dóms hæstarréttar sem féll fyrir helgi og neitar að ræða málið efnislega. Ástráður Haraldsson, lögmaður Valgerðar Bjarnadóttur, segir Árna einbeita sér að því að drepa málinu á dreif og fá það til að snúast um eitthvað annað í þeirri von að tali hann nógu mynduglega og með nógu djúpum tóni þá muni þetta mál fjúka í burtu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×