5.000 til 6.000 manns leitar aðstoðar fyrir jólin 12. desember 2005 19:22 Það er ekki sjálfgefið að allir geti haldið gleðileg jól. Á milli fimm og sex þúsund manns leita á ári hverju aðstoðar til að geta haft hátíðarmat á borðum um jólin. Frestur til að sækja um jólaaðstoð hjá Mæðrastyrksnefnd, Hjálparstarfi kirkjunnar og Reykjavíkurdeild RKÍ rennur út á morgun. Mæðrastyrksnefnd Reyjavíkur, Hjálparstarf kirkjunnar og Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands hafa í ár sameinast um að veita jólaaðstoð. Í henni fellst að einstaklingar fá hátíðarmat og fleira sem tengist jólahaldi og gerir þeim sem annars gætu ekki kleift að halda jólin hátíðleg. Í kringum 1500 til 2000 fjölskyldur leita á ári hverju eftir aðstoð um jólin eða hátt í sexþúsund einstaklingar og af þeim eru mikið af börnum. Valgerður Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, segir að í kringum jólin komi fólk sem leiti venjulega ekki eftir aðstoð til þeirra annan tíma á árinu. Þetta eru þeir sem eru með lægstu tekjurnar svo sem ellilífeyrisþegar, einstæðar mæður á lægstu laununum og námsmenn á námslánum. Valgerður segir að það að svo margir einstaklingar leiti bara til þeirra um jólin sýni að endarnir ná ekki saman hjá mörgum í desember. Fyrir marga eru það mjög erfið spor að sækja um aðstoð. Valgerður segir þetta síðasta skrefið sem fólk stígi og það geri það ekki fyrr en það er búið að reyna allt annað. Hægt er að sækja um aðstoð til Mæðrastyrksnefndar og Hjálparstarfs kirkjunnar en þeir sem eru búsettir úti á landi geta leitað til presta í sinni sókn. Enn þá er tækifæri fyrir þá sem vilja leggja sitt af mörkum að gera það. Valgerður segir að margir hafi komið með myndarleg framlög. Það megi þó alltaf gera betur. Enn sé hægt að koma með framlög, bæði framlög í mat og vörum og fjárframlög. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira
Það er ekki sjálfgefið að allir geti haldið gleðileg jól. Á milli fimm og sex þúsund manns leita á ári hverju aðstoðar til að geta haft hátíðarmat á borðum um jólin. Frestur til að sækja um jólaaðstoð hjá Mæðrastyrksnefnd, Hjálparstarfi kirkjunnar og Reykjavíkurdeild RKÍ rennur út á morgun. Mæðrastyrksnefnd Reyjavíkur, Hjálparstarf kirkjunnar og Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands hafa í ár sameinast um að veita jólaaðstoð. Í henni fellst að einstaklingar fá hátíðarmat og fleira sem tengist jólahaldi og gerir þeim sem annars gætu ekki kleift að halda jólin hátíðleg. Í kringum 1500 til 2000 fjölskyldur leita á ári hverju eftir aðstoð um jólin eða hátt í sexþúsund einstaklingar og af þeim eru mikið af börnum. Valgerður Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, segir að í kringum jólin komi fólk sem leiti venjulega ekki eftir aðstoð til þeirra annan tíma á árinu. Þetta eru þeir sem eru með lægstu tekjurnar svo sem ellilífeyrisþegar, einstæðar mæður á lægstu laununum og námsmenn á námslánum. Valgerður segir að það að svo margir einstaklingar leiti bara til þeirra um jólin sýni að endarnir ná ekki saman hjá mörgum í desember. Fyrir marga eru það mjög erfið spor að sækja um aðstoð. Valgerður segir þetta síðasta skrefið sem fólk stígi og það geri það ekki fyrr en það er búið að reyna allt annað. Hægt er að sækja um aðstoð til Mæðrastyrksnefndar og Hjálparstarfs kirkjunnar en þeir sem eru búsettir úti á landi geta leitað til presta í sinni sókn. Enn þá er tækifæri fyrir þá sem vilja leggja sitt af mörkum að gera það. Valgerður segir að margir hafi komið með myndarleg framlög. Það megi þó alltaf gera betur. Enn sé hægt að koma með framlög, bæði framlög í mat og vörum og fjárframlög.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira