Innlent

Grjót féll á veginn um Óshlíð

Óshlíðin lokaðist fyrir fáeinum mínútum þegar grjót féll á veginn þar um. Að sögn lögreglunnar á Ísafirði eru menn Vegagerðarinnar að meta aðstæður og kemur þá í ljós hversu langur tími líður áður en hægt verður að opna veginn aftur fyrir umferð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×