Innlent

Verðbólgan 4,1% síðasta árið

Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 0,36 prósent á milli mánaða og stendur nú í desember í 248,9 stigum. Síðastliðið ár hefur því vísitalan hækkað um 4,1 prósent en ef húsnæðisliði vísitölunnar er sleppt hefur hún einungis hækkað um 0,7 prósent.

Dagvara hefur þannig lækkað um hálft prósent að jafnaði undanfarið ár og því ættu þessi jól ekki að vera þjóðinni þungbærari en þau síðustu




Fleiri fréttir

Sjá meira


×