Innlent

Hlýtur að hugleiða að segja af sér

MYND/Fréttablaðið
Árni Magnússon hlýtur að hugleiða að segja af sér vegna dóms sem féll gegn honum í Hæstarétti í gær, sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri hreyfingarinnar, græns framboðs. Árni Magnússon, félagsmálaráðherra, neitar að tjá sig frekar um málið og vísar til yfirlýsingar sem hann sendi frá sér í gær. Steingrímur segir dóminn ekki bara sigur fyrir Valgerði H. Bjarnadóttur, heldur einnig Hæstarétt sem reisi sig með dóminum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×