Innlent

Félagsmálaráðherra braut meðalhófsregluna

MYND/Vísir

Félagsmálaráðherra braut meðalhófsregluna við starfslok Valgerðar H. Bjarnadóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Hæstiréttur dæmdi henni 6 milljónir króna í bætur. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði áður sýknað íslenska ríkið af kröfu Valgerðar.

Dóm Hæstaréttar má lesa hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×