Innlent

Útskrifaður af gjörgæsludeild eftir bílslys

Maðurinn sem sem slasaðist alvarlega í hörðum árekstri jeppa og fólksbíls á mótum Akrafjallsvegar og Akranesvegar í fyrrakvöld, er enn á gjörgæsludeild en verður líklega útskrifaður þaðan síðar í dag og fluttur á almenna deild, að sögn vakthafandi læknis á gjörgæsludeild. Maðurinn var farþegi í fólksbílnum en ökumaður bílsins meiddist einnig en þó ekki eins alvarlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×