Innlent

Allt að 300 prósenta munur

Það munar allt að 300 prósentum á hæsta og lægsta verði bökunarvara samkvæmt verðkönnun ASÍ. Í meira en helmingi tilfella munar 50 prósentum eða meira í verði milli verslana en kannað var verð 45 vörutegunda. Í tíu tilvikum var verðmunurinn meira en 100 prósent.

Bónus var með lægsta vöruverð í tuttugu og sex af fjörutíu og fimm vörutegundum en 10-11 með hæsta verðið í átján tilvikum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×