Erlent

Viðræður innan tveggja vikna

Íranir ætla að hefja viðræður við Evrópusambandið um framtíð kjarnorkuáætlunar þeirra innan tveggja vikna sagði Manouchehr Mottaki, utanríkisráðherra Írans, í dag.

Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þýskalands, hafði áður sagt að viðræður við Írani hæfust ekki nema klárt væri að þeir auðguðu ekki úraníum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×