Erlent

Átta manns fórust í skothríð tíu grímuklæddra uppreisnarmanna í Írak

Átta manns fórust í skothríð tíu grímuklæddra uppreisnarmanna á sendibifreið nærri borginni Bakúba í Írak í morgun. Tveir slösuðust í árásinni. Yfirvöld í Írak búast við hrinu árása í landinu í næstu tveim vikum, í aðdraganda þingkosninganna fimmtánda desember.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×