Erlent

Peres styður Sharon

Shimon Peres er sagður ætla að segja sig úr Verkamannaflokki Ísraels á morgun og lýsa yfir stuðningi við Ariel Sharon og nýjan flokk hans í þingkosningunum sem verða haldnar 28. mars næstkomandi. Hann ætlar þó ekki að ganga til liðs við flokk Ariels Sharons.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×