Erlent

Fuglarnir brenndir lifandi

Yfirmenn dýralæknisembættisins í Brailahéraði í Rúmeníu voru reknir úr starfi í dag eftir að sjónvarpsstöð sýndi myndir af starfsmönnum þeirra henda lifandi fuglum á bál til að sporna gegn fuglaflensunni.

Óttast er að veiran, sem greindist í landinu fyrir nokkrum vikum, dreifi sér til þéttbýlisstaða. Dýraverndarsinnar brugðust að vonum hart við myndunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×