Erlent

Sprengjuárás í Hebron

Ísraelskur hermaður fylgist með konu sem gengur framhjá eftirlitsstöð í Hebron.
Ísraelskur hermaður fylgist með konu sem gengur framhjá eftirlitsstöð í Hebron. MYND/AP

Palestínskur vígamaður kastaði sprengju að ísraelskum hermönnum við eftirlitsstöð í borginni Hebron á Vesturbakkanum fyrir stundu. Ekki er vitað til þess að nokkur hafi fallið en árásin var gerð nærri Grafhýsi patríarkanna, stað sem er helgur í augum hvort tveggja múslima og gyðinga.

Um 400 Ísraelar og 120 þúsund gyðingar búa í Hebron. Þar hefur oft komið til átaka.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×