Erlent

Réttarhöldunum frestað

Réttarhöldunum yfir Saddam Hússein hefur verið frestað til fimmta desember, þar sem einn sakborninganna hefur enn ekki orðið sér úti um lögfræðing. Fyrrverandi varaforseti Íraks, Taha Yassin ramadan, neitaði lögfræðingi sem rétturinn skipaði og hefur enn ekki fundið staðgengil. Dómari í málinu ákvað því að fresta réttarhöldunum um vikutíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×