Erlent

Þrettán slasast í miklu umferðarslysi í Chicago

Að minnsta kosti þrettán manns slösuðust, þar af þrír alvarlega, þegar lest skall á fimm bíla í Chicago í Bandaríkjunum í gærkvöld. Áreksturinn varð þó stærri og meiri því þeir bílar hentust síðan til og á að minnsta kosti tólf bíla til viðbótar. Lögreglan segir ótrúlegt að ekki hafi farið verr en hvað olli slysinu hefur ekki fengistu upplýst og er málið nú í rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×