Innlent

Lyfjaverð lækkar ekki sem skyldi

Lyf í apóteki.
Lyf í apóteki. MYND/Hari

Samningar ríkisvaldsins við lyfjaframleiðendur og innflytjendur um lækkun lyfjaverðs hafa ekki skilað sér til neytenda að því er fram kemur í könnun Alþýðusambands Íslands. Hlutur sjúklinga í lyfjakostnaði hefur hækkað í einhverjum tilfellum þar sem hlutur ríkisins hefur lækkað.

Jafnframt kemur fram að fáir lyfsalar benda viðskiptavinum sínum á ódýrari samheitalyf sem geta lækkað lyfjakostnað þeirra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×