Innlent

Árás á Líbanon

Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Líbanon í dag,þær stærstu sem beinst hafa gegnskæruliðumá síðastliðnum fimm árum. Loftárásirnarkomuí kjölfar þess að menn úr röðum Hezbollah skæruliða skutu með sprengjuvörpum og loftskeytum í átt að húsum við landamæri Ísraels og Líbanon með þeim afleiðingum að 11 ísraelskir hermenn særðust og hús skemmdust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×