Erlent

Örninn besta erlenda þáttaröðin

Danska sjónvarpsþáttaröðin Örninn var valin besta dramatíska erlenda dramatíska þáttaröðin á þrítugustu og þriðju Emmyhátíðinni fyrir erlenda sjónvarpsframleiðslu sem haldin var í Bandaríkjunumsíðustu nótt.

Þetta er í þriðja skipti sem danska ríkisútvarpið hlýtur þau verðlaun. Annar danskur þáttur, Unge Andersen, var valinn besta míníserían.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×