Erlent

Eldar í Kaliforníu

MYND/AP

Eldar geysa nú um hluta Kaliforníuríkis, um sextíu kílómetra frá Los Angeles. Mikill fjöldi hefur þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldsins sem þykir breiða óvenju hratt úr sér en vindasamt er á svæðinu. Berjast nú slökkviliðsmenn við að ráða niðurlögum hans og hefur allt tiltækt slökkvilið verið kallað á svæðið þar sem eldarnir eru.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×