Erlent

Ræningjar drápu lögreglukonu í Bradford

Lögreglukona lést og önnur særðist alvarlega þegar þær reyndu að stöðva ræningja í borginni Bradford í Bretlandi í dag. Ekki er ljóst hversu margir ræningjarnir voru en þeir höfðu ráðist inn á ferðaskrifstofu og rænt þaðan peningum. Víðtæk leik fer nú fram að þjófunum og hefur lögregla lokað götum í nágrenni ránsstaðarins af þeim sökum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×