Erlent

Leiðtogi stjórnarandstöðu Úganda enn í fangelsi

MYND/Fréttablað
 
 
M
 
Bandaríkin krefjast skjótra réttarhalda yfir leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Úganda, Dr. Kizza Besigye. Forseti Úganda, Yoweri Mueseveni, lét handtaka Dr. Besigye, eftir að hann sneri aftur úr fimm ára útlegð sem hann lagðist í eftir að hafa boðið sig fram í forsetakosningum gegn forsetanum. Hann er kærður fyrir landráð og nauðgun. Eiginkona Dr. Besigye, og fyrrum þingkona, Winnie Banyima, segir ákærurnar tilbúning. Dr. Besigye er helsta ógn Museveni í komandi kosningum snemma á næsta ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×