Erlent

Hótar hryðjuverkaárásum

Maður sem talinn er vera einn alræmdasti hryðjuverkamaður í Asíu, segir á myndbandi sem hann sendi frá sér í gær að Ástralía, Bandaríkin og Bretland verði skotmörkin í næstu árásum Jemaah Islamiya samtökunum, sem tengjast Al Qaida. Maðurinn er malasískur flóttamaður og talinn vera forsprakki samtakanna. Honum er gefið er að sök að hafa skipulagt að minnsta kosti fjögur mannskæð sprengjutilræði gegn Vesturlandabúum á Indónesíu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×