Undrast viðbótarkostnað 18. október 2005 00:01 Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir sjálfsagt og nauðsynlegt að fara á næstunni yfir eftirlaunamál ráðherra og þingmanna.Um 650 milljóna króna viðbótarkostnaður hefur hlotist af nýju lögunum miðað við upphaflegar áætlanir og ákvæði í lögunum hafa sætt gagnrýni. „Þessi fjárhæð umfram áætlaðar skuldbindingar kemur mér á óvart," segir Halldór. „Maður er vanur að treysta útreikningum sem lagðir eru fram. Það liggur fyrir að þessi nýja löggjöf leiddi til skerðingar á sumum sviðum en aukningar á öðrum. Til dæmis var ljóst að kjör formanna stjórnarandstöðuflokka bötnuðu." Halldór segir að fyrir liggi hugmyndir um hugsanlegar breytingar. „Ég tel að það sé eðlilegt að ræða hugsanlegar breytingar á vettvangi forsætisnefndar þingsins. Það voru fulltrúar allra flokka sem fluttu þetta frumvarp og um það var samkomulag. Ef menn ná saman um breytingar koma þær til greina af minni hálfu. Ég hef sagt það áður og rætt þetta við forseta Alþingis." Fjársýsla ríkisins telur að lífeyrisskuldbindingar ráðherra og þingmanna hafi um síðustu áramót verið liðlega 400 milljónum króna hærri samkvæmt lögunum sem samþykkt voru í desember 2003 en verið hefði samkvæmt gömlu lögunum. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tekið málið upp og gagnrýnir meðal annars að ráðherrar á besta aldri geti þegið eftirlaun þótt þeir séu í vel launuðum störfum hjá ríkinu. Samkvæmt úttekt Fréttablaðsins í janúar síðastliðnum höfðu að minnsta kosti níu fyrrverandi ráðherrar í fullu starfi rétt til eftirlauna. Sjö þeirra nutu eftirlauna á fullum launum á síðasta ári og námu greiðslurnar samtals um 17 milljónum króna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir sjálfsagt og nauðsynlegt að fara á næstunni yfir eftirlaunamál ráðherra og þingmanna.Um 650 milljóna króna viðbótarkostnaður hefur hlotist af nýju lögunum miðað við upphaflegar áætlanir og ákvæði í lögunum hafa sætt gagnrýni. „Þessi fjárhæð umfram áætlaðar skuldbindingar kemur mér á óvart," segir Halldór. „Maður er vanur að treysta útreikningum sem lagðir eru fram. Það liggur fyrir að þessi nýja löggjöf leiddi til skerðingar á sumum sviðum en aukningar á öðrum. Til dæmis var ljóst að kjör formanna stjórnarandstöðuflokka bötnuðu." Halldór segir að fyrir liggi hugmyndir um hugsanlegar breytingar. „Ég tel að það sé eðlilegt að ræða hugsanlegar breytingar á vettvangi forsætisnefndar þingsins. Það voru fulltrúar allra flokka sem fluttu þetta frumvarp og um það var samkomulag. Ef menn ná saman um breytingar koma þær til greina af minni hálfu. Ég hef sagt það áður og rætt þetta við forseta Alþingis." Fjársýsla ríkisins telur að lífeyrisskuldbindingar ráðherra og þingmanna hafi um síðustu áramót verið liðlega 400 milljónum króna hærri samkvæmt lögunum sem samþykkt voru í desember 2003 en verið hefði samkvæmt gömlu lögunum. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tekið málið upp og gagnrýnir meðal annars að ráðherrar á besta aldri geti þegið eftirlaun þótt þeir séu í vel launuðum störfum hjá ríkinu. Samkvæmt úttekt Fréttablaðsins í janúar síðastliðnum höfðu að minnsta kosti níu fyrrverandi ráðherrar í fullu starfi rétt til eftirlauna. Sjö þeirra nutu eftirlauna á fullum launum á síðasta ári og námu greiðslurnar samtals um 17 milljónum króna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira