Erlent

Stíma inn í rússneska lögsögu

Skipstjóri rússneska togarans "Elektron", sem lagði á flótta undan norskum varðskipum í Barentshafi með tvo norska veiðieftirlitsmenn innanborðs, sagðist í gær ekki ætla að nema staðar fyrr en hann væri kominn í rússneska landhelgi. Stórviðri var á þessum slóðum í gær, ölduhæð var átta til níu metrar. Norska strandgæslan beið af þeim sökum með að grípa til frekari ráðstafana til að stöðva togarann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×