Innlent

Allt stefnir í verkfall

MYND/Vísir
Allt virðist stefna í að til verkfalls komi hjá starfsmönnum Akranesbæjar eftir að kjarasamningur þeirra við launanefnd sveitarfélaga var kolfelldur með 75% greiddra atkvæða í gær. 235 voru á kjörskrá og tóku 175 manns þátt í kosningunni. Starfsmannafélag Akraness hafði þegar boðað verkfall 9. október og nú bendir allt til þess að það hefjist á sunnudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×