Taka 70 töflur af parkódíni á dag 26. september 2005 00:01 Einn og sami neytandinn notar allt að sjötíu parkódíntöflur á dag. Verkjalyfin parkódín og íbúkód verða vegna mikillar neyslu fíkla tekin úr lausasölu og verða því einungis seld gegn framvísun lyfseðils. Mímir Arnórsson, lyfjafræðingur hjá Lyfjastofnun, segir breytinguna vera samkvæmt tillögu vinnuhóps á vegum Lyfjastofnunar og Landlæknisembættisins sem fjallaði um vandamál tengd lausasölu verkjalyfja sem innihalda kódein. Mímir segir þessa miklu neysla parkódíns stafa af því að líkaminn myndi þol gegn efninu og þurfi þess vegna stærri og stærri skammta. Mímir segir að lausasala parkódíns og íbúkóds hafi aukist mikið frá því að lyfin komu á markað 1989. Neysla hér er margfalt meiri en til að mynda í Danmörku þar sem verkjalyf með kódeini fást einnig í lausasölu. Í mörgum Evrópulöndum er ekki hægt að kaupa verkjalyf sem innihalda kódein nema gegn framvísun lyfseðils. "Kódeinið er eitt þeirra efna sem unnin eru úr ópíumvalmúa," segir Mímir. "Um tuttugu efni eru unnin úr honum og er morfín þeirra þekktast." Kódein breytist að hluta til í morfín í líkamanum. Mímir bendir á að gögn frá SÁÁ sýni að innlagnir á Vog vegna kódeinfíknar hafi verið nánast óþekktar fyrir 10 árum en séu nú yfir 70 á ári. Svipað gildi um innlagnir vegna morfínfíknar sem einnig hafi verið nánast óþekktar fyrir 10 árum en eru nú milli 150 og 200 á ári. Þessar upplýsingar veki grunsemdir um að vaxandi lausasala kódeinlyfja sé orsök hratt vaxandi fjölda ópíumfíkla. "Ég vil vekja athygli á því að þessi verkjalyf verða fáanleg áfram," segir Mímir. "En eftir næstu mánaðamót verður ekki hægt að kaupa þau nema út á lyfseðil." Fréttir Innlent Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Fleiri fréttir Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Sjá meira
Einn og sami neytandinn notar allt að sjötíu parkódíntöflur á dag. Verkjalyfin parkódín og íbúkód verða vegna mikillar neyslu fíkla tekin úr lausasölu og verða því einungis seld gegn framvísun lyfseðils. Mímir Arnórsson, lyfjafræðingur hjá Lyfjastofnun, segir breytinguna vera samkvæmt tillögu vinnuhóps á vegum Lyfjastofnunar og Landlæknisembættisins sem fjallaði um vandamál tengd lausasölu verkjalyfja sem innihalda kódein. Mímir segir þessa miklu neysla parkódíns stafa af því að líkaminn myndi þol gegn efninu og þurfi þess vegna stærri og stærri skammta. Mímir segir að lausasala parkódíns og íbúkóds hafi aukist mikið frá því að lyfin komu á markað 1989. Neysla hér er margfalt meiri en til að mynda í Danmörku þar sem verkjalyf með kódeini fást einnig í lausasölu. Í mörgum Evrópulöndum er ekki hægt að kaupa verkjalyf sem innihalda kódein nema gegn framvísun lyfseðils. "Kódeinið er eitt þeirra efna sem unnin eru úr ópíumvalmúa," segir Mímir. "Um tuttugu efni eru unnin úr honum og er morfín þeirra þekktast." Kódein breytist að hluta til í morfín í líkamanum. Mímir bendir á að gögn frá SÁÁ sýni að innlagnir á Vog vegna kódeinfíknar hafi verið nánast óþekktar fyrir 10 árum en séu nú yfir 70 á ári. Svipað gildi um innlagnir vegna morfínfíknar sem einnig hafi verið nánast óþekktar fyrir 10 árum en eru nú milli 150 og 200 á ári. Þessar upplýsingar veki grunsemdir um að vaxandi lausasala kódeinlyfja sé orsök hratt vaxandi fjölda ópíumfíkla. "Ég vil vekja athygli á því að þessi verkjalyf verða fáanleg áfram," segir Mímir. "En eftir næstu mánaðamót verður ekki hægt að kaupa þau nema út á lyfseðil."
Fréttir Innlent Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Fleiri fréttir Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Sjá meira