Innlent

Útför þeirra sem fórust í sjóslysi

Útför Matthildar Victoríu Harðardóttur og Friðriks Ásgeirs Hermannssonar fór fram frá Hallgrímskirkju í dag. Þau fórust í sjóslysi á Viðeyjarsundi fyrir tveimur vikum, en þrír aðrir komust lífs af úr slysinu. Mikill mannfjöldi fylgdi Matthildi og Friðriki til grafar, en aðstandendur þeirra hafa stofnað minningarsjóð í þeirra nafni sem á að nota til að stuðla að auknu öryggi til sjós.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×