Innlent

Kviknaði í bifreið á Laugavegi

Slökkvilið í Reykjavík var rétt að ljúka við að slökkva eld sem kviknaði í bifreið á gatnamótum Laugavegs og Nóatúns. Um var að ræða sendibifreið frá Póstinum og er ekki vitað á þessari stundu hvað olli slysinu en töluverður eldur logaði í bílnum, sem knúinn er metangasi, um tíma. Engin slys voru á fólki og gekk slökkvistarf vel.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×