Hærri laun í ræsinu en á leikskóla 17. október 2005 23:43 Pólskur innflytjandi hefur rekið sig áþreifanlega á að hér á landi sé það betur metið að vinna í ræsinu en að annast leikskólabörn. Hann fær rúmum fjörutíu þúsund krónum meira á mánuði í tekjur eftir að hann skipti um starfsvettvang. Báðir vinnustaðir eru hjá Reykjavíkurborg. Á leikskólanum Njálsborg vinna starfsmenn hörðum höndum við að halda starfseminni gangandi, þrátt fyrir nemendur af ólíku þjóðerni sem gerir það mjög eftirsóknarvert að hafa fjöltyngda starfsmenn. Þótt Lúkas Stenkel hafi gjarnan viljað vera starfsmaður leikskólans, þar sem hann hafði unnið um tíma, fékk hann ekki nema níutíu og fjögur þúsund krónur í laun eftir skatta. Hann fær tæpar eitt hundrað og fjörutíu þúsund í nýja starfinu sem snýst um að sinna viðhaldi með leikvöllum og ræsum. Spurður hvor vinnan sé erfiðari segir Lúkas að það sé leikskólavinnan; nýja starfið sé reyndar líkamlegt en það sé þó auðvelt, enda þekki hann það miklu verra í Póllandi. „Vinnan á leikskólanum er ábyrgðarfull en mjög skemmtileg,“ segir Lúkas. „Ég naut þess að vera þar; þetta var eins og heimili manns og börnin erum mjög yndisleg. En nú vinn ég minna og fæ borgað aðeins betur. Ég verð að lifa. Ef launin á leikskólanum væru betri vildi ég frekar vera þar. Þetta var nákvæmlega fyrir mig.“ Það borgar sig því miklu betur að vera í ræsinu þótt vinnuveitandinn sé sá sami. Edda Margrét Jensdóttir, leikskólastjóri Njálsborgar, segist ekki geta útskýrt þennan launamun og segir nýútskrifaða leikskólakennara fá þau laun sem Lúkas fái í dag, sem eru tæpar 140 þúsund krónur. Að sögn Eddu eru þau laun allt of lág og það verði að fara að meta þessa háskólamenntun að verðleikum. Í athugasemd frá Leikskólum Reykjavíkur vegna þessarar fréttar segir að byrjunarlaun leikskólakennara séu tæpar hundrað og sjötíu þúsund krónur, en ekki tæpar hundrað og fjörutíu þúsund eins og kom fram í máli Eddu Margrétar. Fréttir Innlent Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira
Pólskur innflytjandi hefur rekið sig áþreifanlega á að hér á landi sé það betur metið að vinna í ræsinu en að annast leikskólabörn. Hann fær rúmum fjörutíu þúsund krónum meira á mánuði í tekjur eftir að hann skipti um starfsvettvang. Báðir vinnustaðir eru hjá Reykjavíkurborg. Á leikskólanum Njálsborg vinna starfsmenn hörðum höndum við að halda starfseminni gangandi, þrátt fyrir nemendur af ólíku þjóðerni sem gerir það mjög eftirsóknarvert að hafa fjöltyngda starfsmenn. Þótt Lúkas Stenkel hafi gjarnan viljað vera starfsmaður leikskólans, þar sem hann hafði unnið um tíma, fékk hann ekki nema níutíu og fjögur þúsund krónur í laun eftir skatta. Hann fær tæpar eitt hundrað og fjörutíu þúsund í nýja starfinu sem snýst um að sinna viðhaldi með leikvöllum og ræsum. Spurður hvor vinnan sé erfiðari segir Lúkas að það sé leikskólavinnan; nýja starfið sé reyndar líkamlegt en það sé þó auðvelt, enda þekki hann það miklu verra í Póllandi. „Vinnan á leikskólanum er ábyrgðarfull en mjög skemmtileg,“ segir Lúkas. „Ég naut þess að vera þar; þetta var eins og heimili manns og börnin erum mjög yndisleg. En nú vinn ég minna og fæ borgað aðeins betur. Ég verð að lifa. Ef launin á leikskólanum væru betri vildi ég frekar vera þar. Þetta var nákvæmlega fyrir mig.“ Það borgar sig því miklu betur að vera í ræsinu þótt vinnuveitandinn sé sá sami. Edda Margrét Jensdóttir, leikskólastjóri Njálsborgar, segist ekki geta útskýrt þennan launamun og segir nýútskrifaða leikskólakennara fá þau laun sem Lúkas fái í dag, sem eru tæpar 140 þúsund krónur. Að sögn Eddu eru þau laun allt of lág og það verði að fara að meta þessa háskólamenntun að verðleikum. Í athugasemd frá Leikskólum Reykjavíkur vegna þessarar fréttar segir að byrjunarlaun leikskólakennara séu tæpar hundrað og sjötíu þúsund krónur, en ekki tæpar hundrað og fjörutíu þúsund eins og kom fram í máli Eddu Margrétar.
Fréttir Innlent Mest lesið Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Innlent Bílslys í Laugardal Innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Fleiri fréttir Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Sjá meira