Innlent

Hálka víða

Hálkublettir hafa verið í morgun og eru vísast víða enn á Möðrudalsöræfum, Mjóafjarðarheiði, Breiðdalsheiði og á Öxi. Ekki er vitað um óhöpp vegna þessarar óvæntu hálku.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×