Spenna á Wentworth
Nú stendur yfir úrslitaleikurinn á heimsmótinu í golfi á Wentworth-vellinum á Englandi. Nýsjálendingurinn Michael Campbell og Írinn Paul McGinley berjast um sigurinn. Campbell var einni holu yfir eftir 14 . Sigurvegarinn fær í sinn hlut rúmlega 110 milljónir króna.
Mest lesið






Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn

Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti

Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“
Íslenski boltinn

