Innlent

Íslendingar með þeim stoltustu

Íslendingar, Austurríkismenn og Lúxemborgarar eru lang stoltastir Evrópubúa af þjóðerni sínu samkvæmt könnum sem Gallup vann í tuttugu og þremur Evrópulöndum fyrir breska ríkisútvarpið, BBC. Andstæða þessa eru Þjóðverjar en hátt í þriðjugur þeirra lítur fyrst og fremst á sig sem Evrópubúa en ekki Þjóðverja.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×