Samstarfi við Icelandair slitið 15. september 2005 00:01 Forstjóri SAS segir í viðtali við danska viðskiptablaðið Börsen í morgun að öllu samstarfi við Icelandair um flug innan Skandinavíu verði slitið ef FL Group, móðurfélag Icelandair, kaupi Sterling-flugfélagið. Þrátt fyrir þetta leggja stjórnendur FL Group kapp á að ná samningum um kaup á Sterling, samkvæmt heimildum fréttastofunnar, en viðræður um kaupin hófust í gær. Að sögn heimildarmanna líta þeir annars vegar til þess að ferðanet félaganna skarast mjög lítið þannig að Icelandair myndi eflast mjög á Evrópumarkaði og Ameríkuflug Flugleiða að líkindum einnig vegna fjölgunar á viðkomustöðum í Evrópu. Hins vegar, að ef ekki yrði af kaupunum gætu Sterling og Iceland Express hæglega sameinast, enda í eigu sama eignarhaldsfélags, og Sterling auk þess hafið Ameríkuflug. Þar væri þá kominn flugrisi með öflugt flug á milli Íslands og Evrópu, öflugt net um alla Evrópu og Ameríkuflug jafnvel strax næsta sumar. Sá risi yrði þá í beinni samkeppni við Icelandair á nær öllum sviðum en það mun einmitt vera það sem stjórnendur FL Group vilja meðal annars koma í veg fyrir með kaupunum á Sterling. Dönsk blöð staðhæfa að þrír aðrir aðillar vilji kaupa Sterling og Berlinske Tidende hefur það eftir Pálma Haraldssyni, öðrum eiganda fjárfestingafélagsins Fons sem keypti Sterling, að leiðakerfi Sterling og Icelandair falli einstaklega vel saman. Blaðið rifjar einnig upp að hann hafi á sínum tíma verið í stjórn Flugleiða en ef af kaupunum verður má telja líklegt að Pálmi og félagar fái verulegan hluta andvirðist Sterling greiddan með hlutafé í FL Group og að Pálmi komist þannig aftur í stjórnina. Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Forstjóri SAS segir í viðtali við danska viðskiptablaðið Börsen í morgun að öllu samstarfi við Icelandair um flug innan Skandinavíu verði slitið ef FL Group, móðurfélag Icelandair, kaupi Sterling-flugfélagið. Þrátt fyrir þetta leggja stjórnendur FL Group kapp á að ná samningum um kaup á Sterling, samkvæmt heimildum fréttastofunnar, en viðræður um kaupin hófust í gær. Að sögn heimildarmanna líta þeir annars vegar til þess að ferðanet félaganna skarast mjög lítið þannig að Icelandair myndi eflast mjög á Evrópumarkaði og Ameríkuflug Flugleiða að líkindum einnig vegna fjölgunar á viðkomustöðum í Evrópu. Hins vegar, að ef ekki yrði af kaupunum gætu Sterling og Iceland Express hæglega sameinast, enda í eigu sama eignarhaldsfélags, og Sterling auk þess hafið Ameríkuflug. Þar væri þá kominn flugrisi með öflugt flug á milli Íslands og Evrópu, öflugt net um alla Evrópu og Ameríkuflug jafnvel strax næsta sumar. Sá risi yrði þá í beinni samkeppni við Icelandair á nær öllum sviðum en það mun einmitt vera það sem stjórnendur FL Group vilja meðal annars koma í veg fyrir með kaupunum á Sterling. Dönsk blöð staðhæfa að þrír aðrir aðillar vilji kaupa Sterling og Berlinske Tidende hefur það eftir Pálma Haraldssyni, öðrum eiganda fjárfestingafélagsins Fons sem keypti Sterling, að leiðakerfi Sterling og Icelandair falli einstaklega vel saman. Blaðið rifjar einnig upp að hann hafi á sínum tíma verið í stjórn Flugleiða en ef af kaupunum verður má telja líklegt að Pálmi og félagar fái verulegan hluta andvirðist Sterling greiddan með hlutafé í FL Group og að Pálmi komist þannig aftur í stjórnina.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira