Réttargeðdeildin á Sogni yfirfull 9. september 2005 00:01 Karlmaður á fertugsaldri sem fundinn var ósakhæfur í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag er nú vistaður í herbergi á réttargeðdeildinni á Sogni. Það er alla jafnað er notað fyrir heimsóknir, kennslu og viðtöl. Deildin er yfirfull, að sögn Magnúsar Skúlasonar yfirlæknis og því varð að grípa til þessa ráðs. "Það var sett rúm inn í þetta herbergi, þannig að starfsemin sem verið hefur í því verður flutt eitthvað annað," segir Magnús. Hann bætir við að viðtöl og kennsla sem fram hefði farið í herberginu verði væntanlega flutt í litla skrifstofubyggingu við hlið réttargeðdeildarinnar. "Meðan þetta er svona verðum við líklega að leyfa heimsóknir í setustofu eða finna aðrar lausnir," segir Magnús. "Við erum ekki spennt fyrir að þær verði leyfðar á herbergjum. Við höfum sótt um stækkun á deildinni til heilbrigðisráðuneytis, en höfum ekki fengið jákvætt svar enn." Sjö pláss eru á réttargeðdeildinni og er umræddur maður áttundi öryggisgæslusjúklingurinn á staðnum. Maðurinn sem vistaður er í heimsóknarherberginu á Sogni lagði í einelti prófessor í réttarlæknisfræði í Reykjavík. Veruleikabrenglun mannsins, sem geðlæknar báru fyrir dómi að haldinn væri svokallaðri kverúlantaparanoju, gerði það að verkum að hann taldi prófessorinn hluta af samsæri um að fara rangt með niðurstöður barnsfaðernismáls sem hann var beðinn um að skera úr um árið 2002. Eftir að hafa hótað prófessornum um tíma endaði hann á því að ráðast á hann að kvöldi föstudagsins 22. apríl í vor. Ekki náðist í gær í Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra vegna málsins, en hann var staddur við opnun jarðganga á Fáskrúðsfirði. Fréttir Innlent Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Karlmaður á fertugsaldri sem fundinn var ósakhæfur í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag er nú vistaður í herbergi á réttargeðdeildinni á Sogni. Það er alla jafnað er notað fyrir heimsóknir, kennslu og viðtöl. Deildin er yfirfull, að sögn Magnúsar Skúlasonar yfirlæknis og því varð að grípa til þessa ráðs. "Það var sett rúm inn í þetta herbergi, þannig að starfsemin sem verið hefur í því verður flutt eitthvað annað," segir Magnús. Hann bætir við að viðtöl og kennsla sem fram hefði farið í herberginu verði væntanlega flutt í litla skrifstofubyggingu við hlið réttargeðdeildarinnar. "Meðan þetta er svona verðum við líklega að leyfa heimsóknir í setustofu eða finna aðrar lausnir," segir Magnús. "Við erum ekki spennt fyrir að þær verði leyfðar á herbergjum. Við höfum sótt um stækkun á deildinni til heilbrigðisráðuneytis, en höfum ekki fengið jákvætt svar enn." Sjö pláss eru á réttargeðdeildinni og er umræddur maður áttundi öryggisgæslusjúklingurinn á staðnum. Maðurinn sem vistaður er í heimsóknarherberginu á Sogni lagði í einelti prófessor í réttarlæknisfræði í Reykjavík. Veruleikabrenglun mannsins, sem geðlæknar báru fyrir dómi að haldinn væri svokallaðri kverúlantaparanoju, gerði það að verkum að hann taldi prófessorinn hluta af samsæri um að fara rangt með niðurstöður barnsfaðernismáls sem hann var beðinn um að skera úr um árið 2002. Eftir að hafa hótað prófessornum um tíma endaði hann á því að ráðast á hann að kvöldi föstudagsins 22. apríl í vor. Ekki náðist í gær í Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra vegna málsins, en hann var staddur við opnun jarðganga á Fáskrúðsfirði.
Fréttir Innlent Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira