Innlent

Borgun fyrir að vera heima

Björn Ingi Hrafnsson, formaður fjölskyldunefndar ríkisstjórnarinnar, segir í pistli á heimasíðu sinni í gær að hann muni reyna að vinna þeirri tillögu fylgi að foreldrar barna á aldrinum níu til átján mánuða fái greitt fyrir að vera heima með þau. "Um leið sé tryggt að börn komist inn á leikskóla við átján mánaða aldur, kjósi foreldrar það, og fari þannig inn á það sem skilgreint hefur verið sem fyrsta skólastigið," segir Björn Ingi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×