Erlent

Uppreisnarmenn skotnir í Pakistan

Indverskir hermenn skutu í morgun níu uppreisnarmenn til bana við landamæri Pakistans. Uppreisnarmennirnir, sem höfðu mikið af vopnum í fórum sínum, voru að reyna að smygla sér yfir landamærin, þegar til skotbardaganna kom. Í dag hittast hátt settir embættismenn frá Indlandi og Pakistan í því augnamiði a vinna að friði og reyna að koma á fundi leiðtoga landanna tveggja.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×