Innlent

Sækist eftir lóðum á Fáskrúðsfirði

Fjárfestingafélag hefur sótt um 23 lóðir á Fáskrúðsfirði. Svæðið er samkvæmt deiliskipulagi hugsað sem blönduð byggð eignar- og þjónustuíbúða. Forsvarsmenn sveitarfélagsins eru ánægðir með þennan áhuga, segir á vef Austurbyggðar, en fundað verður með lóðaumsækjandanum fljótlega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×