Vara við gylliboðum 26. ágúst 2005 00:01 Norrænir neytendaumboðsmenn hafa kært til bandarískra stjórnvalda gylliboð um ferðavinninga til Karíbahafsins. Þeir sem standa að baki gylliboðunum hafa náð símleiðis til neytenda eða með því að hvetja þá til kaupa í gluggauglýsingum á Netinu. Mörgum neytendum finnst þeir hafa verið sviknir þegar líður á samtalið eða í kjölfarið þegar í ljós kemur að vinningurinn felst í afslætti eða ívilnun vegna ferða í Bandaríkjunum og í Karíbahafinu auk þess sem ferðin vestur um haf er á kostnað neytandans. Vinningurinn er því ekki svo ýkja spennandi. Norrænu neytendaumboðsmennirnir sendu bandaríska viðskiptaeftirlitnu, Federal Trade Commission, sameiginlegt bréf vegna þeirra bandarísku fyrirtækja sem nú þegar hafa náð sambandi við neytendur á Norðurlöndunum undir því yfirskyni að þeir hafi unnið ferð. Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, segir norræna umboðsmenn oft vinna saman að álíka málum. Þá var greiðslukortafyrirtækjunum, Visa, Mastercard og America Express, sent afrit af bréfinu og hvetur Gísli þá sem fallið hafa fyrir þessu að hafa samband við kortafyrirtækið sitt, ef stutt er liðið frá því að kortanúmer var gefið upp. Þá getur fólk einnig leitað til talsmanns neytenda. Gísli segir þetta ekki vera nýtt af nálinni og hafa tíðkast í nokkur misseri í Bandríkjunum. Hann sagði það vera tiltölulega nýtt að margir hafi fengið erindi. Hann sagðist vonast til að staða mála skýrist því það hafi verið ástæðan fyrir fréttatilkynningunni. Hann sagði að neytyendur ættu að hafa varann á og taka ekki hverju sem er og ef þeir falla í gryfjuna þá væri rétt að hafa samband við talsmann neytenda og fá ráð. Jafnframt er hægt að óska eftir því að greiðslukortafyrirtækin gjaldfæri ekki greiðslu ef skammur tími er liðinn. Fréttir Innlent Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira
Norrænir neytendaumboðsmenn hafa kært til bandarískra stjórnvalda gylliboð um ferðavinninga til Karíbahafsins. Þeir sem standa að baki gylliboðunum hafa náð símleiðis til neytenda eða með því að hvetja þá til kaupa í gluggauglýsingum á Netinu. Mörgum neytendum finnst þeir hafa verið sviknir þegar líður á samtalið eða í kjölfarið þegar í ljós kemur að vinningurinn felst í afslætti eða ívilnun vegna ferða í Bandaríkjunum og í Karíbahafinu auk þess sem ferðin vestur um haf er á kostnað neytandans. Vinningurinn er því ekki svo ýkja spennandi. Norrænu neytendaumboðsmennirnir sendu bandaríska viðskiptaeftirlitnu, Federal Trade Commission, sameiginlegt bréf vegna þeirra bandarísku fyrirtækja sem nú þegar hafa náð sambandi við neytendur á Norðurlöndunum undir því yfirskyni að þeir hafi unnið ferð. Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, segir norræna umboðsmenn oft vinna saman að álíka málum. Þá var greiðslukortafyrirtækjunum, Visa, Mastercard og America Express, sent afrit af bréfinu og hvetur Gísli þá sem fallið hafa fyrir þessu að hafa samband við kortafyrirtækið sitt, ef stutt er liðið frá því að kortanúmer var gefið upp. Þá getur fólk einnig leitað til talsmanns neytenda. Gísli segir þetta ekki vera nýtt af nálinni og hafa tíðkast í nokkur misseri í Bandríkjunum. Hann sagði það vera tiltölulega nýtt að margir hafi fengið erindi. Hann sagðist vonast til að staða mála skýrist því það hafi verið ástæðan fyrir fréttatilkynningunni. Hann sagði að neytyendur ættu að hafa varann á og taka ekki hverju sem er og ef þeir falla í gryfjuna þá væri rétt að hafa samband við talsmann neytenda og fá ráð. Jafnframt er hægt að óska eftir því að greiðslukortafyrirtækin gjaldfæri ekki greiðslu ef skammur tími er liðinn.
Fréttir Innlent Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira