Engin aðför gegn Vilhjálmi 22. ágúst 2005 00:01 Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, fullyrðir að valdamiklir menn geri harða atlögu að Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni oddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Atlögu sem beinist að því að koma ungum sjónvarpsmanni fram fyrir Vilhjálm. Sjónvarpsmaðurinn ungi, Gísli Marteinn Baldursson, segir þetta alrangt. Þeir Vilhjálmur og Össur ræddust við í Ísland í bítið og tókust á um vandræðagang R-listans og það sem Vilhjálmur kallar upplausn innan Samfylkingarinnar. Össur sagði það ekki mikið til móts við það sem gengi á í Sjálfstæðisflokknum. Össur sagði að Vilhjálmur stæði frammi fyrir því að verið væri að gera harða atlögu gegn honum, atlögu sem væri stýrt af mönnum eins og Hannesi Hólmstieni sem hann sagði vera beintengdan inn í Valhöll. Hann sagði einnig að verið væri að setja ungan sjónvarpsmann gegn Vilhjálmi. Hann sagði að það hlyti að vera vegna þess að valdamiklir menn innan Sjálfstæðisflokksin telji að forystan hafi ekki verið nógu góð. Hann sagði að umtal um upplausnina í Samfylkingunni væri ákveðin hliðstæða við það kallaði hann ástandið í Sjálfstæðisflokknum bræðravíg og sagði þau sýnileg í Sjálfstæðisflokknum hjá drengjum sem Hannes Hólsteinn sendir fram. Vilhjálmur gerði ekki mikið úr því sem Össur kallaði atlögu. Sagði átök verða í aðdraganda kosninga, prófkjör ætti eftir að fara fram og ef menn teldu einhvern annan betur fallinn til forystu væri ekkert við því að segja. Gísli Marteinn vill lítið kannast við það að hafa setið á rökstólum með valdamiklum mönnum innan Sjálfstæðisflokksins og bruggað Vilhjálmi launráð. Gísli Marteinn sagðist hafa farið um borgina síðustu daga og vikur og rætt við fólk, en þó aðallega í grasrótinni og þá bæði Sjálfstæðismenn og aðra góða borgara. Hann sagðist ekki hafa lagt sig sérstaklega eftir því að tala við forystuna. Hann sagði að ef Össur héldi því fram að forystan væri sérstaklega að klappa hann upp þá væri það alrangt. Gísli Marteinn hefur enn ekki tilkynnt um framboð í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Borgarstjórn og vill ekkert gefa upp um það hvort hann renni hýru auga þangað. Gísli Marteinn sagðist eingöngu hafa verið að kanna hvernig landið liggur og tala við Sjálftæðisfólk og ýmislegt annað. Hann sagðist taka þátt í prófkjörinu og svo væri bara að bíða og sjá á hvaða sæti hann stefnir þar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, fullyrðir að valdamiklir menn geri harða atlögu að Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni oddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Atlögu sem beinist að því að koma ungum sjónvarpsmanni fram fyrir Vilhjálm. Sjónvarpsmaðurinn ungi, Gísli Marteinn Baldursson, segir þetta alrangt. Þeir Vilhjálmur og Össur ræddust við í Ísland í bítið og tókust á um vandræðagang R-listans og það sem Vilhjálmur kallar upplausn innan Samfylkingarinnar. Össur sagði það ekki mikið til móts við það sem gengi á í Sjálfstæðisflokknum. Össur sagði að Vilhjálmur stæði frammi fyrir því að verið væri að gera harða atlögu gegn honum, atlögu sem væri stýrt af mönnum eins og Hannesi Hólmstieni sem hann sagði vera beintengdan inn í Valhöll. Hann sagði einnig að verið væri að setja ungan sjónvarpsmann gegn Vilhjálmi. Hann sagði að það hlyti að vera vegna þess að valdamiklir menn innan Sjálfstæðisflokksin telji að forystan hafi ekki verið nógu góð. Hann sagði að umtal um upplausnina í Samfylkingunni væri ákveðin hliðstæða við það kallaði hann ástandið í Sjálfstæðisflokknum bræðravíg og sagði þau sýnileg í Sjálfstæðisflokknum hjá drengjum sem Hannes Hólsteinn sendir fram. Vilhjálmur gerði ekki mikið úr því sem Össur kallaði atlögu. Sagði átök verða í aðdraganda kosninga, prófkjör ætti eftir að fara fram og ef menn teldu einhvern annan betur fallinn til forystu væri ekkert við því að segja. Gísli Marteinn vill lítið kannast við það að hafa setið á rökstólum með valdamiklum mönnum innan Sjálfstæðisflokksins og bruggað Vilhjálmi launráð. Gísli Marteinn sagðist hafa farið um borgina síðustu daga og vikur og rætt við fólk, en þó aðallega í grasrótinni og þá bæði Sjálfstæðismenn og aðra góða borgara. Hann sagðist ekki hafa lagt sig sérstaklega eftir því að tala við forystuna. Hann sagði að ef Össur héldi því fram að forystan væri sérstaklega að klappa hann upp þá væri það alrangt. Gísli Marteinn hefur enn ekki tilkynnt um framboð í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Borgarstjórn og vill ekkert gefa upp um það hvort hann renni hýru auga þangað. Gísli Marteinn sagðist eingöngu hafa verið að kanna hvernig landið liggur og tala við Sjálftæðisfólk og ýmislegt annað. Hann sagðist taka þátt í prófkjörinu og svo væri bara að bíða og sjá á hvaða sæti hann stefnir þar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Sjá meira